Söluaðilar

Íbúðir við Hlíðarhorn eru til sölu hjá byggingaraðila og völdum fasteignasölum. Allt söluferlið er rafrænt og nýtir framúrskarandi hugbúnaðarlausnir sem auka skilvirkni og þægindi fyrir kaupandann, auk þess að vera hagkvæmustu lausnir sem völ er á í fasteignaviðskiptum.

Eftirtaldir aðilar annast kynningu og sölu íbúða við Hlíðarhorn:
Kaupa beint frá byggingaraðila.
Hægt er að kaupa eignir beint af S8 ehf., byggingaraðila Hlíðarhorns. Viðskiptin eru rafræn frá upphafi til enda og afar hagkvæm.
„Föst sölulaun og allt innifalið“
Kaupstaður er framsækin fasteignasala sem byggir á nýrri lausn við gagnaöflun og skjalagerð í bland við trausta og góða þjónustu fagmanna.
„Þinn áfangastaður í fasteignaviðskiptum“
Heima byggir á traustum grunni þekkingar og fagmennsku. Hafðu samband og við sýnum þér muninn sem felst í að vinna með okkur.